Skilmálar


Greiðslur             
Hægt er að inna greiðslu af hendi með bankamillifærslu, fá sendan reikning eða greiða vöru með peningum þegar vara er sótt. Ef greitt er með bankamillifærslu er mikilvægt að láta bankann senda skilaboð á skjaldbaka@skjaldbaka.is um að greiðsla hafi verið innt af hendi. Ef greiðsla berst ekki, áskilur seljandi sér rétt til að aflýsa pöntuninni. Ef greitt er með bankamillifærslu eru vörur fráteknar á lager þar til greiðsla berst. Vörur eru fráteknar í 1 dag með tilliti til frídaga, ef millifærsla berst ekki innan þess tíma er pöntun aflýst.

14 daga skilafrestur
 
Hægt er að skila vörum sem keyptar eru innan 14 daga, valið nýja eða endurgreitt að fullu í peningum. Vara þarf að vera í upprunalegu ástandi ásamt umbúðum.

Þjónusta og upplýsingar 

Kaupanda er bent á að senda tölvupóst með öllum þeim upplýsingum er varða kaupin á skjaldbaka@skjaldbaka.is til að fá úrlausn á því sem vantar.  Einnig er hægt að hafa samband í síma 841-8070

 
Heimasíða
Allar upplýsingar birtast með fyrirvara um verðbreytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

 

Afhending vara

 
Afhending á vörum fer fram á skrifstofu sem er til húsa á Súðarvogi 6, eða eftir samkomulagi. Haft er samband við viðkomandi eftir að vara hefur verið greidd.
 
Sé óskað þess að vörur séu sendar með póstinum þá er það á kostnað kaupanda. Sendingarkostnaður er misjafn og fer eftir gjaldskrá Póstsins á hverjum tíma, sjá www.postur.is
 
Afheningartími með Póstinum er 1-3 virkir dagar.

 

Sendingarkostnaður

 
Skjaldbaka ehf býður fría heimsendingu ef verslað er fyrir 50.000 kr. eða meira.
Annars er sendingarkostnaður fastur 990 kr. per sendingu innan höfuðborgarsvæðisins. Sé óskað þess að vörur séu sendar með póstinum þá er það á kostnað kaupanda. Sendingarkostnaður er misjafn og fer eftir gjaldskrá Íslandspósts á hverjum tíma, sjá postur.is
Sjá nánar skilmála um skilarétt.

 

Tölvupóstur /  Disclaimer
 

Tölvupóstur og viðhengi sem Skjaldbaka.is sendir utan fyrirtækisins gætu innihaldið trúnaðarupplýsingar eingöngu ætlaðar þeim sem tölvupósturinn er stílaður á. Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við tölvupósti og viðhengjum hans, skal fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gæta fyllsta trúnaðar og hvorki skrá hjá sér né notfæra sér efni þeirra á nokkurn hátt. Tilkynna skal sendanda samstundis hafi upplýsingarnar borist ranglega til viðtakanda.


E-mails
E-mail and e-mail attachments sent by Skjaldbaka.is employees may contain confidential and privileged information and are only intended for the person or entity to which it is addressed. If you have by coincidence or mistake or without specific authorisation received an e-mail and its attachments, we request that you uphold strict confidentiality, neither read, copy, nor otherwise make use of their content in any way, and notify us immediately that you have received them by error.